World Class SELTJARNARNES - World of Gyms
seltjarnarnes.jpg
Suðurströnd 8, 170 Seltjarnarnes
122 NesbaliSeltjarnarnesIS

World Class Seltjarnarnesi er 2.000 fm2 og var opnuð í janúar 2008.

Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Í salnum er pallur fyrir ólympískar lyftingar. Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Korthafar hafa aðgang að öllum opnum tímum skv. tímatöfluen svo eru einnig lokuð námskeið í boði sem og einkaþjálfun.

Stöðin inniheldur;

  • Spinningsal

Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og spinning. Spinning í World Class er byggt upp á skorpuþjálfun sem er frábær leið til þess að byggja upp aukið þol á skömmum tíma og brenna fullt af hitaeiningum. Kennt er Spinning

  • Hot Yoga sal

Upphitaður salur helst í 37°C. Kennt er: Foam FlexHot Fit,  Hot Yoga,  Hot Vinyasa YogaJóga & Teygjur í heitum sal

  • 3 hóptímasali

Fjöldi hóptíma er í boði í Seltjarnarnesi: ButtliftHámarkHádegispúlHressingarleikfimiLaugardagspúlMorgunþrekStyrktarþjálfun 50+StyrkurTabataTúrbó TabataVaxtarmótunZumbaÞol og styrkur og þeir sem eru taldir upp hér fyrir ofan.

  • Dansstúdíó World Class

Dansstúdíóið býður upp á dans fyrir krakka á öllum aldri.

  • Barnagæsla

Barnagæslan er björt og rúmgóð og tekur vel á móti börnunum.

  • Betri stofu

Betri stofan býður uppá rólegt umhverfi þar sem tilvalið er að slaka á. Í Betri stofunni eru þrjár tegundir af gufuböðum: Saunarium, þurrgufubað og eimbað. Róandi tónlist og hitinn gera stemninguna ómetanlega. Betri stofan er í boði fyrir Betri stofu korthafa en þeir hafa aðgang að Betri stofunni í Laugum, Seltjarnarnesi og í Smáralind. Hægt er að hafa einungis aðgang að Betri stofunni á Seltjarnarnesi fyrir lægra verð.

Korthafar hafa aðgang að öllum 12 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 6 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss & Breiðholtslaug).

seltjarnarnes.jpg 5 years ago
  • You must to post comments
Showing 1 result
hr.jpg
Menntavegur 1, 101 Reykjavík 5.19 km
World Class HR er 200 fm2 og var opnuð 3. september 2011. Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartæ...
kringlan.jpg
Kringlunni 1, 103 Reykjavík 5.93 km
World Class Kringlan er 2.000 fm2 og var opnuð haustið 2010. Tækjasalurinn er vel búinn upphituna...
BM_Laugar_0486.jpg
Sundlaugavegi 30a, 105 Reykjavík 6.29 km
World Class Laugum er 7.150 fm2 og var opnuð í júní 2004. Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartæ...
reebok.jpg
Borgarholtsbraut 17, 200 Kopavogur 6.41 km
Reebok Fitness Reebok Fitness offers a pleasant, neat and well-equipped fitness center in Reykjav...
reebok.jpg
2 Holtagardar 2h, 104 Reykjavik 7.85 km
Reebok Fitness Reebok Fitness offers a pleasant, neat and well-equipped fitness center in Reykjav...
Holtagörðum 2.hæð 104 Reykjavík 7.86 km
Stöðin Reebok CrossFit KATLA er staðsett í rúmlega 600 fermetra svæði í Holtagörðum og er hluti a...
pumping iron.png
Dugguvogur 12 104 Reykjavík 8.16 km
Aðstaðan   Hjá okkur í Pumping Iron er hlýleg móttaka þar sem starfsmenn taka vel á móti þér og ...
reebok.jpg
201 Kopavogur 8.59 km
Reebok Fitness Reebok Fitness offers a pleasant, neat and well-equipped fitness center in Reykjav...
5p4a5685.jpg
World Class Smáralind er 2.000 fm2 og var opnuð 24. október 2016. Tækjasalurinn er vel búinn upph...
hafnarfjodur.jpg
World Class Hafnarfirði er 700 fm2 og var opnuð í desember 2007. Tækjasalurinn er vel búinn upphi...
Dalshraun 11 220 Hafnarfirði 8.74 km
veggsport.jpg
Stórhöfða 17 110 Reykjaví 9.93 km
Um Veggsport Líkamsræktarstöðin Veggsport var stofnuð árið 1987 af þeim Hafsteini Daníelssyni og ...
breidholt.jpg
World Class Breiðholti er 2.000 fm2 og var opnuð 31. október 2016. Afgreiðsla er við sama inngang...
arbaer.jpg
World Class Árbæ er 800 fm2 og var opnuð 1. júlí 2016. World Class tók við Árbæjarþreki sem var s...
egilsholl.jpg
Fossaleyni 1, 112 Reykjavík 11.53 km
World Class Egilshöll er 2.400 fm2 og var opnuð 4. janúar 2014. Tækjasalurinn er vel búinn upphit...
reebok.jpg
Urðarhvarf 2, 203 Kopavogur 11.71 km
Reebok Fitness Reebok Fitness offers a pleasant, neat and well-equipped fitness center in Reykjav...
R83C9554.jpg
World Class Ögurhvarf er 1.100 fm2 og var opnuð í september 2010. Tækjasalurinn er vel búinn upph...
moso-inni.jpg
Lækjarhlíð 1a, 270 Mosfellsbæ 13.7 km
World Class Mosfellsbæ er 700 fm2 og var opnuð 15. desember 2007.  Tækjasalurinn er vel búinn upp...
selfoss.jpg
World Class Selfossi er 700 fm2 og var opnuð 2. janúar 2016. Afgreiðsla og búningsaðstaða er í sa...
Showing 19 results