Veggsport - World of Gyms
veggsport.jpg
Stórhöfða 17 110 Reykjaví
17 StórhöfðiReykjavíkIS

Um Veggsport

Líkamsræktarstöðin Veggsport var stofnuð árið 1987 af þeim Hafsteini Daníelssyni og Hilmari Gunnarssyni.

Hafsteinn og Hilmar höfðu kynnst skvassi erlendis og fannst grundvöllur til að bjóða upp á slíkt sport hérlendis. Áður en Veggsport var stofnað var enginn staður sem bauð upp á aðstæður til að iðka skvass.

Upphaflega var Veggsport til húsa í gamla Héðinshúsinu og var einungis boðið upp á skvass og rakketball í 5 sölum. Síðar voru reistir tveir salir til viðbótar í réttri stærð þar sem þeir fyrstu uppfylltu ekki skilyrði um staðlaða stærð skvassvalla.

Árið 1992 flutti Veggsport í húsakynnin þar sem þeir eru í dag, að Stórhöfða 17 við Grafarvog þar sem voru fimm skvassvellir í fullri stærð og einn rakketball völlur. Árið 1995 fór Veggsport einnig að bjóða upp á tækjasal til almennrar líkamsræktar.

Í dag hefur þjónustan breyst mikið. Boðið er upp á fjóra skvassvelli og starfsemin í kringum þá er mikil þar sem að mörg mót eru haldin á ári hverju í Veggsport. Árlegt Íslandsmeistaramót er haldið í Veggsport og einnig hafa verið haldin alþjóðleg mót og má þar nefna Norðurlandamót og Evrópuleika Smáþjóða.

Í gegnum árin hefur líkamsræktarstöðin stöðugt verið að bæta við sig þjónustu. Auk tækjasals er til staðar spinningsalur sem nýtur mikilla vinsælda og svo hefur rakketballsalnum verið breytt í almennan æfingasal. Þar fara fram Ketilbjöllutímar ásamt öðrum þol og styrktartímum. Nýjasta viðbótin við þjónustuna er golfhermir sem hefur vakið mjög mikla lukku meðal viðskiptavina.

veggsport.jpg 5 years ago
  • You must to post comments
Showing 1 result
pumping iron.png
Dugguvogur 12 104 Reykjavík 1.83 km
Aðstaðan   Hjá okkur í Pumping Iron er hlýleg móttaka þar sem starfsmenn taka vel á móti þér og ...
arbaer.jpg
World Class Árbæ er 800 fm2 og var opnuð 1. júlí 2016. World Class tók við Árbæjarþreki sem var s...
Holtagörðum 2.hæð 104 Reykjavík 2.33 km
Stöðin Reebok CrossFit KATLA er staðsett í rúmlega 600 fermetra svæði í Holtagörðum og er hluti a...
reebok.jpg
2 Holtagardar 2h, 104 Reykjavik 2.33 km
Reebok Fitness Reebok Fitness offers a pleasant, neat and well-equipped fitness center in Reykjav...
breidholt.jpg
World Class Breiðholti er 2.000 fm2 og var opnuð 31. október 2016. Afgreiðsla er við sama inngang...
egilsholl.jpg
World Class Egilshöll er 2.400 fm2 og var opnuð 4. janúar 2014. Tækjasalurinn er vel búinn upphit...
reebok.jpg
Urðarhvarf 2, 203 Kopavogur 3.7 km
Reebok Fitness Reebok Fitness offers a pleasant, neat and well-equipped fitness center in Reykjav...
BM_Laugar_0486.jpg
Sundlaugavegi 30a, 105 Reykjavík 3.78 km
World Class Laugum er 7.150 fm2 og var opnuð í júní 2004. Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartæ...
kringlan.jpg
Kringlunni 1, 103 Reykjavík 4.16 km
World Class Kringlan er 2.000 fm2 og var opnuð haustið 2010. Tækjasalurinn er vel búinn upphituna...
R83C9554.jpg
World Class Ögurhvarf er 1.100 fm2 og var opnuð í september 2010. Tækjasalurinn er vel búinn upph...
reebok.jpg
201 Kopavogur 5.13 km
Reebok Fitness Reebok Fitness offers a pleasant, neat and well-equipped fitness center in Reykjav...
5p4a5685.jpg
World Class Smáralind er 2.000 fm2 og var opnuð 24. október 2016. Tækjasalurinn er vel búinn upph...
reebok.jpg
Borgarholtsbraut 17, 200 Kopavogur 5.58 km
Reebok Fitness Reebok Fitness offers a pleasant, neat and well-equipped fitness center in Reykjav...
hr.jpg
Menntavegur 1, 101 Reykjavík 5.6 km
World Class HR er 200 fm2 og var opnuð 3. september 2011. Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartæ...
moso-inni.jpg
Lækjarhlíð 1a, 270 Mosfellsbæ 5.77 km
World Class Mosfellsbæ er 700 fm2 og var opnuð 15. desember 2007.  Tækjasalurinn er vel búinn upp...
Dalshraun 11 220 Hafnarfirði 8.4 km
hafnarfjodur.jpg
World Class Hafnarfirði er 700 fm2 og var opnuð í desember 2007. Tækjasalurinn er vel búinn upphi...
seltjarnarnes.jpg
Suðurströnd 8, 170 Seltjarnarnes 9.93 km
World Class Seltjarnarnesi er 2.000 fm2 og var opnuð í janúar 2008. Tækjasalurinn er vel búinn up...
selfoss.jpg
World Class Selfossi er 700 fm2 og var opnuð 2. janúar 2016. Afgreiðsla og búningsaðstaða er í sa...
Showing 19 results