CrossFit Akureyr - World of Gyms
akureyri.jpg
Njarðarnes 10 603, Akureyri, Iceland
10 NjarðarnesAkureyri603IS

Um okkur

CrossFit Akureyri er stofnað af breiðum hópi fólks með mismunandi bakgrunn, en sem á það sameiginlegt að hafa mikla ástríðu fyrir CrossFit. Okkar helsta markmið er að skapa umhverfi þar sem iðkendum er gert kleift að njóta sín við æfingar, bæta líkamlegt atgervi sitt og öðlast jákvætt og uppbyggilegt hugarfar við þjálfun sína. En fyrst og fremst viljum við að CrossFit Akureyri verði skemmtileg CrossFit stöð.Við leggjum mikinn metnað í að koma til móts við þarfir iðkenda og að sama skapi að eiga þátt í að móta markmið þeirra. Einnig er okkur mikið kappsmál að gera leiðina til árangurs skemmtilega, örvandi og gefandi fyrir alla. Verið velkomin í CrossFit Akureyri.

akureyri.jpg 4 years ago
  • You must to post comments
Showing 1 result
1 603, Akureyri, Iceland 1.32 km
Á Bjargi eru 3 hóptímasalir, rúmgóður tækjasalur, glæsilegt útisvæði með stórum palli til að æfa ...
Showing 1 result